styrkja áhuga barnafólks á laugardalslaug.

 styrkja áhuga barnafólks á laugardalslaug.

Það er mikið af plássi sem nýtist ílla í kringum Rennibrautina. Helst það pláss milli stóru og litlu brautarinar. Þar á milli væri hægt að setja breiða en stutta braut álika eins og finnst í lágafellslaug og víðar. Sú braut hentar öllum aldurshópum vel hún er opinn og skyggir ekki á heildar myndina ásamt því að vera snyrtileg og spennandi fyrir þá sem á hana lýta augum.

Points

Með því að setja eina slíka braut þarna á milli myndast spennandi kjarni sem fylgir nágranalaugum og gerir laugardalslaug samkeppnishæfa öðru laugum sem kallar til sín fólk. meiri nýtni yrði í báðum brautum sem nú þegar eru á staðnum. Fílinn yrði meira notaður. Staðsetningin er frábær til að fylgjast með bæði fyrir sundlaugarvörð og gesti laugarinar. Brautinn kæmi af bakkanum lægri en fílinn svo það ætti að teljast óþarfi að henni vantaði meiri vatnshæð því hún er ekki mikið hærri en fílinn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information