Heit barnavaðlaug fyrir yngri börnin með rennibraut

Heit barnavaðlaug fyrir yngri börnin með rennibraut

Vaðlaug með rennibraut fyrir yngri börn þar sem foreldrar (og afar og ömmur) geta verið með börnum sínum

Points

Sammála. Góð staðsetning gæti verið við hliðina á vaðlauginni "diskinum". Vaðlaug með leiktækjum eins og er í Sundlaug Kópavogs er góð fyrirmynd. Mætti þó vera stærri heldur en sú sem er þar.

Sammála, þó að grunn laug er í boði er engin afþreying fyrir þau og væri flott ef það væri reynt að gera einhvern leikkjarna. Elskum þessa laug en bara svo lítið í boði fyrir fjölskyldur þannig förum sjaldan.

Það vantar vaðlaug með lítilli rennibraut fyrir yngsta barnahópinn og að foreldrar og ömmur og afar geta verið með börnunum. Slíkar laugar eru í nágrannasveitarfélögunum en vantar sárlega í Reykjavík.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information