Mathöll á jarðhæð

Mathöll á jarðhæð

Frábær viðbót við sundlaugaupplifunina að geta endað í mathöll þar sem fjölbreytt úrval af mat er í boði frá morgni til kvölds. Auk þess að hafa inngang við Sundlaugaveg væri hægt að hafa innangengt úr sundlaug.

Points

Gerir góða sundlaugaupplifun betri

Frábær hugmynd. Myndi gera upplifun betri fyrir sundlaugargesti og gesti world class. Einnig myndi það gera upplifun betri á landsleikjum þar sem fólk gæti komið saman fyrir leik.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information