Skipta sundlaug upp í minni svæði

Skipta sundlaug upp í minni svæði

Skipta sundlaug upp í fleiri minni svæði þannig að hægt væri að afmarka hita, dýpt og afþreyingu á hverju svæði en samt auðvelt að stökkva á milli lauga. Þannig ætti hver aldur að finna afþreyingu fyrir sig við rétt hitastig og sundlaugasvæðið yrði betur nýtt.

Points

Það væri frábært að loka á milli barnalaugarinnar og 50 metra laugarinnar. Eins og þetta er núna er barnalaugin of köld og sundbrautirnar næst henni of heitar.

Já það væri frábært að aðgreina betur barnalaug og 50 m. lauguna. Tek undir með Maríu, eins og þetta er núna þá er erfiðast að synda næst barnalauginni því þær brautir verða oft ansi heitar og svo á móti er barnalaugin of köld.

Það vantar betra afþreyingasvæði fyrir fjölskyldufólk.

Ætlar þú að eyðileggja 50 metra laug sem sundfólk notar mikið

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information