Stallaðir heitapottar í stúkuna

Stallaðir heitapottar í stúkuna

Breyta stúkunni í stallaðar vaðlaugar og heitapotta. Nýta rýmið í að geta slaka á góðum sólar- eða köldum vetrardögum. Hægt sé að sitja eða liggja og streymir vatn niður eins og um vatnsfall sé að ræða.

Points

Frábær hugmynd en mætti bæta við að hafa kaldan pott þarna líka

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information