Kaupum skemmtilegri leiktæki á leikvelli

Kaupum skemmtilegri leiktæki á leikvelli

Leikvellir í borginni eru vægast sagt einsleitir og lítið áhugaverðir. Ein til tvær litlar rennibrautir og tvær rólur virðast vera staðalbúnaður. Þessi leiktæki verða fljótt leiðinleg í augum barna og er lítið örvandi fyrir hreyfiþroska þeirra. Hvernig væri að setja aðeins frumlegri, fallegri og meira örvandi leiktæki á leiksvæði? Í Danmörku t.d. eru leiksvæði afar fjölbreytt með miskrefjandi leiktækjum í ýmsum formum.

Points

Allir að hruast í hljomskalagard ut af það er ekkert annað spennandi til. Endilega bætið leikvöllum og i gudna bænum finna eithvað annad til að nota en gróf grjót (eins og i arnarholl), ekkert leidinlegri og skitugri að leika i!

Hér má sjá dæmi um leiktæki á dönskum leikvöllum. Hver væri ekki til í að geta t.d. klifrað í lítlli Hallgrímskirkju? http://boligcious.dk/2013/03/07/monstrum-skaber-fantastiske-legepladser-i-byens-rum/ http://www.monstrum.dk/en http://commons.wikimedia.org/wiki/File:Superkilen_-_Japanese_octopus.JPG ps. ég hef engra hagsmuna að gæta nema barnanna okkar :)

Sammála.

Lýsing á göngustíg við Ægissíðu

Góð dæmi um falleg og frábær leiktæki: http://www.monstrum.dk/en

ja sammála það vantar skemmtilegri tæki fyrir börn á uti rólóvöllum :) a einn 4 ára strák sem eg fer oft með á róló og það er yfirleitt bara rólur og rennibraut það mætti hafa þetta fjölbreyttara

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information