Viðburðalýsing á róluvelli í vesturbænum

Viðburðalýsing á róluvelli í vesturbænum

Róluvellir eru of myrkvaðir og því oft á tímum fráhrindandi sem opið borgarsvæði. Lýsingarhönnuðir geta lýst upp róluvelli á skemmtilegan og fallegan hátt þannig að aðgengilegur og öruggur ævintýraheimur skapist þar sem börn og foreldrar geta notið til leiks bæði þegar sól er sest eða áður en hún rís ….. sérstaklega á veturna!

Points

Ljós eru ekki bara ljós. Ljós geta sannarlega lýst upp rými en þau geta verið svo mikið meira. Þau getað búið til upplifun sem lýsir upp lífið innra með okkur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information