Bæta útileiksvæði á leikskólanum Garðaborg

Bæta útileiksvæði á leikskólanum Garðaborg

Lagfæra þarf úr sér gengið leiksvæði á Garðaborg. Á leiksvæði barnanna myndast djúpir pollar í rigningum sem skapar mikla hættu fyrir ung börn. Auk þess er á nokkrum stöðum of mikil fallhæð á steypt undirlag. Það má fjarlægja þessar hættur úr umhverfi barnanna með einföldum aðgerðum.

Points

Þrátt fyrir mikið og gott eftirlit leikskólakennara þarf að fjarlægja augljósar slysagildrur úr umhverfi barnanna og koma þannig í veg fyrir hugsanleg slys.

Svæðið þarfnast lagfæringa og er bent á mjög mikilvæg atriði í þessari hugmynd. Fallslys eru algeng og geta verið alvarleg. Lítil börn geta drukknað í grunnum pollum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information