Notaleg stund í Skautahöllinni

Notaleg stund í Skautahöllinni

það væri mjög hugguleg viðbót við Laugardalinn að geta rölt inní Skautahöllina og sest inná kaffistofu sem væri á annari hæði og væri með útsýni yfir skautasvellið í aðra áttina , grasagarðinn í hina áttina.

Points

Skautahöllin er gamalt mannvirki í dalnum sem er pínu barn síns tíma og þarf að fá uppfærslu inní nútímann. Eitt af því gæti verið að útbúa huggulega aðstöðu þarna fyrir gesti og gangandi. Salur með útsýni yfir skautasvellið væri notaður af gestum og gangandi, foreldrum barna sem fara að leika sér á ís , sem og foreldrum barna sem æfa á ís.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information