Gangstígur við bókasafn

Gangstígur við bókasafn

Við Sólheimasafn er bílastæði en frá því er slóði sem er drullusvað að bókasafninu. Ég óska eftir að lagðar verði fáeinar hellur yfir slóðann svo ganga megi beint úr bíl að bókasafni.

Points

Þegar lagðir eru gangstígar er heppilegt að leggja hann þar sem slóðin liggur eftir gangandi fólk því það leitar alltaf stystu leiðar að áfangastað. Á vetrum og í rigningu myndast mikil leðja þessa stuttu leið sem fáeinar hellur myndu stórbæta.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information