Gangbrautir og umferðaröryggi

Gangbrautir og umferðaröryggi

Við Eggertsgötu eru 3 leikskólar, það eru því mörg börn sem ganga um þessa götu en hvergi er nokkurstaðar ein einasta gangbraut fyrir þau. Ég kem þeirri hugmynd að, að settar verði gangbrautir yfir hliðargötur Eggertsgötunnar.

Points

Ég tel þetta góða hugmynd, ekki síst í því ljósi að með þessum móti venst gríðarlegt magn af börnum við það að ganga yfir götur á gangbrautum. Önnur góð rök eru að þetta er fáránlega ódýrt að framkvæma Ég á von á að þetta verði komið til framkvæmda innan tíðar. ;)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information