Net í mörkin við Réttó

Net í mörkin við Réttó

Það er sparkvöllur austan við íþróttahús Réttarholtsskóla. Á honum eru tvö mörk, svona eins og lög og reglur segja til um. Völlurinn er barn síns tíma, stenst ekki samanburð við nýja völlinn við Breiðagerðisskóla og heldur ekki við Fossvogsskóla. Völlurinn var lengi eini sparkvöllurinn í hverfinu en er nú fallinn í þriðja sæti í vinsældum. Ekki síst vegna þess að í mörkin vantar net. Það er svo miklu leiðinlegra að spila á mörk með engu neti. Setjum net í mörkin !

Points

Kostar ekkert, tekur enga stund en eikur notagildið margfallt og gerir lífið skemmtilegra.

Setjum net í mörkin !

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information