Koma á lýsingu á göngustíg milli Bröndukvíslar og Fiskakvíslar

Koma á lýsingu á göngustíg milli Bröndukvíslar og Fiskakvíslar

Umræddur göngustígur hefur aldrei verið lýstur upp. Þetta er mjög góður göngustígur en alveg ónothæfur í myrkri og því geta t.d. hvorki skólabörn né við hin nýtt okkur hann sem skyldi. Fullorðnum líkar illa að ganga í myrkri þar sem allt getur leynst og ekki erum við örugg með börnin okkar á dimmum stígum.

Points

Stígurinn leiðir börnin niður að gangbrautinni yfir Streng og þau þurfa því ekki að þvera götur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information