Skrúðgarður með grillaðstöðu við Grettisgötu 30

Skrúðgarður með grillaðstöðu við Grettisgötu 30

Snyrta lóðina að Grettisgötu 30 og gera að afdrepi fyrir íbúa með grillaðstöðu ásamt leiktækjum fyrir börn.

Points

Árlega eru íbúar við Grettisgötu með götugrill og koma saman á lóðinni þar sem Grettisgata 30 var. Með því að gera lítinn skrúðgarð þarna fá íbúar afdrep þannig að þeir myndu nota lóðina meira en ella. Grill þarna myndi skapa meiri stemmingu á góðviðrisdögum og tala ekki um einhver leiktæki.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information