Betri Birkimel!

Betri Birkimel!

Gangbrautarskilti við gangbraut á Birkimel svo vegfarendur séu ekki lengur leiddir í gildru. Sett gangbraut\hjólabraut eftir Öllum austanverðum Birkimel og fleiri gangbrautir.

Points

Birkimelur er fjölfarin gata og mikið af skólafólki, stóru og smáu, gengur eða hjólar eftir henni. Gangstígur er aðeins á parti austanmegin götunnar og vestanmegin eru skældar hellur. Upphækkun/hraðahindrun er við Þjóðarbókhlöðu, mjög fjölfarin enda beina gangbrautir og stígar fólki þangað. Þetta er þó ekki merkt sem gangbraut og telst því slysagildra. Bætum ásýnd og öryggi við þessa fallegu götu!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information