Göngubraut á hraðahindrun við strætóskýlið á Kaplaskjólsvegi

Göngubraut á hraðahindrun við strætóskýlið á Kaplaskjólsvegi

Mikil umferð er í dag á Kaplaskjólsvegi, bílar, strætó, hjólandi og gangandi. Það ætti klárlega að vera merkt göngubraut þar sem í dag er einingis hraðahindrun sem veitir falskt öryggi.

Points

Mjög mikil umferð bíla, strætó, gangandi og hjólandi á þessu svæði sérstaklega á morgnanna, en líka eftir að skólum lýkur og fram eftir degi. Mundi auka stórlega öryggi barnanna í umferðinni. Samhliða ætti að setja umferðarljós við hornið á Frostaskjóli og Kaplaskjólsvegi við gönguleið hjá KR heimili.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information