Ný innkeyrsla að Laugardalslaug

Ný innkeyrsla að Laugardalslaug

Umferð um Reykjaveg er allt of mikil. Þar eru oft atvinnubílar að stytta sér leið frá Sundahöfn. Mjög mikil umferð er af bílum með fólki á leuð í Laugardalslaug eða í Laugar. Innkeyrslan fyrir þetta er á móts við Hrauntei sem eykur umferð hljóð- og loftmengun mikið við þessa annars vistvænu barnvænu götu. Ég tel að það myndi bæta ástandið að loka núverandi innkeyrslu að Laugardalslaug og Laugum og opna innkeyrslu við pulsuvagninn sem myndi koma beint inn á umferðarstýrð gatnamótin þar.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information