Aðgengi að byggingum með nýrri lausn

Aðgengi að byggingum með nýrri lausn

Aðgengi að byggingum er og á að vera allstaðar þar sem fólk þarf að komast til að nálgast þjónustu o.fl. Hjá Íslandslyftum er komin ný lausn til að koma fyrir lyftupöllum innbyggðum í gólf, plön o.fl. og falla inn í umhverfið og eru ekki líti á staðnum. Nýjasta dæmið er aðgengi að Bessastöðum sem var klárað núna fyrr í vetur og lukkaðist mjög vel. Með kveðju Helgi Skúli Helgason Gsm 8607602

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information