Íbúaráð -álit íbúa

Íbúaráð -álit íbúa

Finnst íbúaráð tefja mál sem ættu að geta farið beint inn á borð ákveðinna sviða. Einnig skrýtið að íbúaráð geti sent frá sér "álit íbúa" um mál sem ekki hafa verið kynnt öðrum en þeim sem sátu ákveðinn fund, á meðan önnur mál þurfa undirskriftasöfnun. Ég myndi frekar vilja sjá opna beina boðleið inn á hin ýmsu svið borgarinnar í gegnum NOTENDAVÆNA vefsiðu.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information