Gangbrautir og hljóðmerki

Gangbrautir og hljóðmerki

Ég bý í póstnúmeri 105. Það þarf að gera stórátak að fjölga hljóðmerkjum vi gangbrautir. Þetta er mikill streituvaldur að komast um í borginni fyrir lögblinda/blinda einstaklinga sökum hversu fá hljóðmerki eru við gangbrautir. Það þarf einnig að fjölga gangbrautum til muna. Til að mynda eru alltof fráar gangbrauti í Síðumúla og Ármúla, Skeifunni og víðar.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information