Umferðarspegill á horn Sléttuvegs og Háaleitisbrautar

Umferðarspegill á horn Sléttuvegs og Háaleitisbrautar

Hornið á Sléttuvegi og Háaleitisbraut er blint og þar liggur oft á dag við ákeyrslu. Því tel ég mikilvægt að fá þar spegil svo hægt sé að sjá umferð norður Háaleitisbraut ef maður er að koma austur Sléttuveg. Einnig þannig að sá sem keyrir Háaleitisbraut í norður sjái betur umferð sem er að koma af Sléttuvegi. Hornið er mjög blint og stórhættulegt. Þar er að auki innkeyrsla í bílakjallara sem eykur enn meiri á hættuna.

Points

Hornið á Sléttuvegi og Háaleitisbraut er blint og þar liggur oft á dag við ákeyrslu. Því tel ég mikilvægt að fá þar spegil svo hægt sé að sjá umferð norður Háaleitisbraut ef maður er að koma austur Sléttuveg. Einnig þannig að sá sem keyrir Háaleitisbraut í norður sjái betur umferð sem er að koma af Sléttuvegi. Hornið er mjög blint og stórhættulegt. Þar er að auki innkeyrsla í bílakjallara sem eykur enn meiri á hættuna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information