Kannski þarf að lengja tíminn sem liður áður en bílar fá grænt eftir að gangandi hafa fengið rautt. Þau eiga að geta klárað að þvera. Flestir alla leið yfir. Á hinn boginn mætti stytta biðtímann ef enginn sé lengur að þvera. Athuga hvernig skynjarar hafa virkað ?
Kannski hefur þetta verið stillt nýlega (lok nóvember 2013). Mig minnir að bílstjórar voru látnir biða lengur áður ? ( Upprunaleg rök)
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation