Það vantar löglegar gagnbrautamerkingar í Hvassaleitinu.
Það vantar löglegar merkingar á gangbrautum í Hvassaleitinu.
Borgin hefur fjarlægt undanfarin ár gangbrautir í Reykjavík, og breytt þeim í "hraðahindranir", þar með tekið rétt gangandi vegfarenda í umferðinni. Sé keyrt á gangandi vegfaranda (börnin okkar) á hraðahindrun þá eru þau ekki í rétti gagnvart tryggingafélögunum. Vildi gjarnan fá að vita hver tók þá áhvörðun að hætta að merkja gangbrautir
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation