Lýsing í tré á Klambratúni

Lýsing í tré á Klambratúni

Setja lýsingu í trén meðfram göngustígum á Klambratúni, seríur með hvítum ljósum, svipað og er gert víða í miðbænum.

Points

Þetta gerir Klambratúni "fallegra", vinalegra og öruggara - bætt lýsing er góð í öryggissjónarmiði en svona seríulýsingar eru líka fallegar/skemmtilegar og gera það hlýlega og skemmtilega upplifun að labba/hjóla þarna í gegn.

Sammála

Öll svona lýsing í tré hefur áhrif á allt fuglalíf til hins verra. Fuglar eiga sinn tilverurétt og ekki gott að fæla þá burt af Klambratúni. Nú þegar er trjálýsing á horni Flókagötu og Rauðarárstígs og hún er ekki til neinnar prýði.

Lýsingin á horni Flókagötu og Rauðarárstígs hefur heppnast mjög vel að mínu mati....mætti gera svipað á fleiri stöðum í garðinum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information