Öl áfram niður göngustí austan Jónsgeisla

Öl áfram niður göngustí austan Jónsgeisla

Það er töluvert að gróðri (mest ölur og reynir) meðfram göngustígnum við hliðina á húsi nr. 29 við Jónsgeisla. Þessi tré eru farin að hjálpa mikið til við austanáttina. Mætti halda áfram niðru stígin, við hliðina á húsi nr. 27 og 19 og jafnvel lengra.

Points

Fallegt ásýndar, brýtur rok, gefur snyrtilega heildarmynd.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information