Umferðarhætta við bílaplan við aðalinngang hjá Sæmundarskóla.

Umferðarhætta við bílaplan við aðalinngang hjá   Sæmundarskóla.

Það er svo mikið klúður við bílaplanið við aðalinngang hjá Sæmundarskóla í Grafarholti þar sem börnin þurfa að ganga tvisvar yfir það þar sem er mikil bílaumferð og börnin eru í hættu frá bílunum. Það þyrfti að breyta bílaplaninu þar sem börnin gætu gengið einu sinni yfir bílaplanið.

Points

Það þyrfti að breyta innakstrinum við aðalinngang hjá skólanum svo ekki myndist hætta fyrir fótgangandi umferð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information