"Frakkland"

"Frakkland"

Ljúka þarf hönnun frísvæðis efst á Frakkastíg. Skipta þarf um jarðveg og koma ásýnd svæðisins í betra lag. Búið er að koma fyrir gangstéttarhellum en frágangi er ólokið.

Points

Verkefnið er mikilvægt vegna þess að svæðið er nú þegar áningarstaður ferðamanna og íbúa hverfisins efst á Skólavörðuholtinu.

Íbúar í Miðborg Gerum Reykjavík enn betri! Íbúafundur um verkefni Miðborgar í Betri hverfum 2013. Verkefnishópur Miðborgar boðar til framhaldsfundar í Ráðhúsinu, mánudaginn 25. febrúar kl. 17.00. Farið verður yfir þau verkefni sem komin eru í pottinn og þau m.a. skoðuð með tilliti til fjölda, fjölbreytni og dreifingar um hverfið. Stefnt er að því að bjóða upp á allt að 30 verkefni í hverfinu við rafræna kosningu í mars og því um að gera að láta sjá sig og setja fram skoðanir og ábendingar.

Er verið að tala um lóðina við enda iðnskólans?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information