Drykkjarbrunna sunnanmegin við stífluhringinn

Drykkjarbrunna sunnanmegin við stífluhringinn

Það vantar enn fleiri drykkjarbrunna á "litla" stífluhringinn, þ.e. frá gömlu brúnni-niður að stíflu og aftur upp á gömlu brú (ca 3-3,5 km). Það er bara einn brunnur á þessari leið, rétt fyrir neðan kirkjuna. Það vantar tilfinnanlega brunn hinumegin við ána, fyrir neðan hestastíginn neðan Breiðholts.

Points

Það vantar enn fleiri drykkjarbrunna á "litla" stífluhringinn, þ.e. frá gömlu brúnni-niður að stíflu og aftur upp á gömlu brú (ca 3-3,5 km). Það er bara einn brunnur á þessari leið, rétt fyrir neðan kirkjuna. Það vantar tilfinnanlega brunn hinumegin við ána, fyrir neðan hestastíginn neðan Breiðholts.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information