Göngustígur við byrjun Laugarnesvegar og Hrísateigs

Göngustígur við byrjun Laugarnesvegar og Hrísateigs

Nauðsynlegt er að leggja göngustíg frá botnlanga Laugarnesvegar (nr. 34) yfir að horni Hrísateigs1 og Kirkjuteigs.

Points

Þarna er greinilega mikil umferð gangandi og hjólandi vegfarenda sem sjá má á grasinu. Svæðið er farið að láta á sjá og myndi þessi stígur auðvelda aðgengi um hverfið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information