Breyting á leikvelli við Granaskjól

Breyting á leikvelli við Granaskjól

Gerðar voru endurbætur á leikvellinum sumarið 2012 og hann hannaður eingöngu fyrir börn yngri en tveggja ára. Óska eftir því að fá leiktæki sem henta einnig fyrir eldri börn. Dóttir mín sem er 6 ára sagði orðrétt að þessi leikvöllur væri ömurlegur og bara fyrir litla krakka.

Points

Tilvalið að gera þetta flotta svæði að stað fyrir alla fjölskylduna.

Er ánægð með endurbæturnar, en ég tek undir það að það megi bæta við e-u leiktæki fyrir eldri krakka.

Tek undir þetta, bæta við leiktækjum fyrir stærri krakka, gera þetta að enn skemmtilegri sælureit. Endurbæturnar voru samt kærkomnar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information