Bæta Laugardalsvöll

Bæta Laugardalsvöll

Rífa niður litlu stúku og hlaupabrautina, færa völlinn upp að stóru stúku og byggja hringstúku eða stúkur á öllum hliðum. Hægt væri að yfirbyggja völlinn og spila á veturnar meira eða að leggja lagnir til að hafa hann upphitaðann.

Points

Þegar að fleiri mæta á leiki þá kemur meiri peningur inn í ríkiskassann og með færslu vallarinns og umbóta lagast stemming sem er nánast engin án Tólfunnar. Að spila á veturna opnar einnig fleiri möguleika. Frjálsíþróttarstarfsemi gæti ennþá verið í Laugardalnum ef að hlauparbraut væri byggð utan um Valbjarnarvöll. Hægt væri að hafa alla eða marga leikí pepsi deildinni á þessum velli sem myndi hýsa öll Reikjavíkurliðin, Eitt verð væri borgað fyrir nokkra leiki sem væru spilaðir á sama degi.

Ef það er lokanlegt þak á knattspyrnuvelli nýtist hann líka sem handboltahöll, tvær í einu ef menni vilja. Tónleika og ráðstefnuhöll. https://www.facebook.com/photo.php?fbid=559372827469883&set=a.396740303733137.92892.384445724962595&type=1

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information