Rífa niður litlu stúku og hlaupabrautina, færa völlinn upp að stóru stúku og byggja hringstúku eða stúkur á öllum hliðum. Hægt væri að yfirbyggja völlinn og spila á veturnar meira eða að leggja lagnir til að hafa hann upphitaðann.
Þegar að fleiri mæta á leiki þá kemur meiri peningur inn í ríkiskassann og með færslu vallarinns og umbóta lagast stemming sem er nánast engin án Tólfunnar. Að spila á veturna opnar einnig fleiri möguleika. Frjálsíþróttarstarfsemi gæti ennþá verið í Laugardalnum ef að hlauparbraut væri byggð utan um Valbjarnarvöll. Hægt væri að hafa alla eða marga leikí pepsi deildinni á þessum velli sem myndi hýsa öll Reikjavíkurliðin, Eitt verð væri borgað fyrir nokkra leiki sem væru spilaðir á sama degi.
Ef það er lokanlegt þak á knattspyrnuvelli nýtist hann líka sem handboltahöll, tvær í einu ef menni vilja. Tónleika og ráðstefnuhöll. https://www.facebook.com/photo.php?fbid=559372827469883&set=a.396740303733137.92892.384445724962595&type=1
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation