Roxana Elena Cziker

Roxana Elena Cziker

Rannsóknaverkefnastýra PaCE - Populism and Civic Engagement verkefnisins hjá Reykjavíkurborg síðan 2015. PaCE er 3 ára verkefni, fjármagnað af Horizon 2020 sem fjallar um greiningu tegund, vöxt og afleiðingar evrópskra popúliskra hreyfinga og áskoranir við frjálslynt lýðræðis í Evrópu. Ég hef mikinn áhuga á félagsvísindum og virkri þátttöku borgaranna í þróun samfélagsins.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information