Bekkir og ruslatunnur í Fossvogsdal

Bekkir og ruslatunnur í Fossvogsdal

Vestast í Fossvogsdalnum þar sem göngustígar, runnar og tjarnir eru vantar sárlega bekki og aðstöðu til að setjast niður. Engir bekkir eru á þessu svæði nema við hjólastíginn.

Points

Á þessu skemmtilega svæði væri upplagt að hafa nokkra bekki og aðstöðu til að setjast niður og slaka á. Það gefur fólki tækifæri á að stoppa lengur og njóta útiverunar. Fjölskyldur, vinir og eldra fólk vill geta sest niður til að spjalla, borða nesti eða hvíla sig.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information