Fjölnota svæði vestur af Glæsibæ

Fjölnota svæði vestur af Glæsibæ

Halda á lofti fjölbreyttri notkun á svæðinu. Útbúa skilti sem gefur til kynna þá möguleika sem svæðið ber með sér, t.d. iðkun hafnarbolta.

Points

Fjölbreytt framboð á tækifærum til frístundaiðkunar

Faghópur Umhverfis- og skipulagssviðs skoðaði hugmyndina í morgun og mælist til þess við verkefnishóp að fá það betur skilgreint hvað sé verið að biðja um í verkefninu.

Faghópur Umhverfis- og skipulagssviðs hefur skoðað þessa hugmynd og óskar eftir nákvæmari skilgreiningu á því sem verið er að biðja um - svo hægt verði að meta.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information