Stækkun æfingasvæðis Fylkis í Stínuskóg

Stækkun æfingasvæðis Fylkis í Stínuskóg

Stækka þarf grasæfingasvæði Fylkis inn í "Stínuskóg",Þar sem Stínuskógur þjónar ekki neinu hlutverki,en Fylki bráðvantar æfingasvæði fyrir börn og unglinga.

Points

Æfingasvæði Fylkis er löngu sprungið og erfitt er að koma iðkendum á gras æfingasvæði , en fjöldin er á sjötta hundrað.

Stínuskógur var tekinn í gegn í fyrra út frá hugmynd sem var inn á betri hverfi þá. Orðinn virkilega flottur og skemmtilegur áningarstaður sem hægt er að setjast niður og útiverunar. Ég held að ég geti sagt þér að þessi hugmynd færi aldrei í gegn sökum þess að það er nýbúið að laga þetta svæði. Ég er alls ekkert á móti því að stækka og bæta aðstöðu Fylkis en sé þetta bara ekki raunhæft því væri betra að setja inn eitthvað annað svæði sem væri hægt að nýta.

Það bráðvantar grasæfingasvæði fyrir börnin, ég hef séð að búið er að samþykkja í deiliskipulagi þessa stækkun grasæfigasvæðis inn í Stínuskóg sem notabene er varla hægt að kalla skóg. Nú þarf að byrja framkvæmdir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information