Það er litill "skurður" á milli stígsins og gangstéttar. Setja þarf niður smá steypu eða malbik til að lagfæra.
Þetta er í raun smotterí, En að þetta sé látið vera svona, líklega svo áratugum skipti gefur manni sú tilfinning að gangandi séu að vissu marki enn afgangsstærð.
Ertu búin að setja þetta hér inn ? http://reykjavik.is/thjonusta/abendingar-til-borgarinnar
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation