Færa "Rauða torg" um set.

Færa "Rauða torg" um set.

Torgið á horni Langholtsvegar og Álfheima væri mun notadrýgra ef fært væri um set og staðsett á helmingi bílastæðis við verslanir og veitingahús þar við hliðina á. Ef það væri fyrir framan veitingastaðina gætu þeir teygt sig þar út á og allt myndi lifna við. Ennþá væri nóg pláss fyrir bíla sem eru yfiirleitt ekki margir þarna. Á horninu mætti svo reisa sambýli eða annað samfélagslega gagnlegt.

Points

Svæðið fyrir framan verslanir og veitingastaði við norðurenda Álfheima (Passion o.fl.) er frekar druslulegt og óþarflega stórt sem bílastæði og aldrei nýtt nema að hálfu leiti sem slíkt. Þar við hliðina er ágætis torg sem samt er hornreka, enda á horni tveggja gatna. Það væri hægt að slá tvær flugur í einu höggi og gera glæsilegt torg fyrir framan verslana og þjónustukjarnann sem er munmeira miðsvæðis fyrir torg.Setja listaverkið þar ásamt gróðri og setbekkjum. Það myndi þjóna svæðinu mun betur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information