MS við Suðurlandsbraut á móts við Glæsibæ

MS við Suðurlandsbraut á móts við Glæsibæ

Til stendur að stækka MS en hann er mjög aðþrengdur þar sem hann er. Ef skólinn er fluttur á þetta svæði við Suðurlandsbraut á móits við Glæsibæ geta nemendur notað dalinn í frímínútum til útivistar. Pláss fyrir fjölbýlishús verður þar sem MS er núna.

Points

Ef MS flytur á opna svæðið við á móts við Glæsibæ minnkar umferð í gegnum Vogahverfið og færist út á stofnbrautir. Nýtni Vogaskóla eykst með örlítilli fjölgun nemenda. Umferð gangandi nemenda í frímínútum eykst í Laugardalnum og þar með öryggi þeirra sem eiga leið þar um.

Væri ekki nær að taka yfir Vogaskóla? Umferðarþunginn á svæðinu gerir staðsettningu grunnskóla við götuna óskynsamlega, en Vogaskóla mætti þá á móti sameina öðrum skólum eða byggja nýtt undir hann í betra vari fyrir umferð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information