Borgartún: Laga aðgengi að húsum frá gangstétt og hjólastíg

Borgartún: Laga aðgengi að húsum frá gangstétt og hjólastíg

Það hefði verið gott að huga betur að tengingu frá gangstétt og hjólreiðabraut inn að húsum við Borgartún. Hef ég sérstaklega tekið eftir þessu við númer 24 ( Lífandi markaður eða álíka )

Points

Þarna eru bílastæði sem mynda einhverskonar vegg á milli gangstéttar og húsin. Mætti kannski taka eitt bílastæðið undir þverun ? Setja runna á helmingin ...

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information