Vernda stíg Skeifu - Glæsibæ fyrir ágengni bílaleigubíla

Vernda stíg Skeifu - Glæsibæ fyrir ágengni bílaleigubíla

Bílaleigubílum er oft lagt með "rassinn" langt inn yfir stiginnn. Sjá staðsetning í málinu sem var skráð á SeeClickFix ( Sjá hlekk). Lagt er til að setja niður bogar, lágan girðing eða stöpla sem takmarka plássið sem bílarnir hafa til umráðu.

Points

Það er vanvirðing þegar bílum er lagt þannig að þrengir að stígnum

Það er óþægilegt og getur fræðilega séð boðið upp á árekstrar þegar bílar þrengja að stígnum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information