Félagsmiðstöð á Klambratún í stað hverfismiðstöðvar

Félagsmiðstöð á Klambratún í stað hverfismiðstöðvar

Setja upp félagsmiðstöð fyrir Hlíðaskóla og Háteigsskóla á Klambratúni þar sem hverfismiðstöðin er.

Points

Börnin í hverfinu þarfnast félagsmiðstöðvar.

Tilvalið að fjarlægja hverfastöðina og setja félagsmiðstöð í staðinn. Þessi hugmynd er annars staðar í kerfinu líka

Að hafa frístundamiðstöðina á Klambratúni er tilvalinn staðsetning fyrir svona starfsemi. Þar sem hún á að þjóna fólkinu í hverfinu þá verður þjónustan betri ef hún staðsett í hjarta hverfisins.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information