Skjól á Grandavegi

Skjól á Grandavegi

Það væri til mikilla bóta ef borgin gæti gróðursett nokkur tré, helst greni neðst við Grandaveg næst sjónum til að brjóta niður vindhviður sem verða til umhverfis háhýsið að Grandavegi 47. Í NV- átt er varla stætt í nágreni við húsið og ekki batnar það þegar búið verður að byggja háhýsið á Lýsislóðinni en þá verður Grandavegurinn orðinn að vindgöngum ef ekkert verður að gert.

Points

Það væri til mikilla bóta ef borgin gæti gróðursett nokkur tré, helst greni neðst við Grandaveg næst sjónum til að brjóta niður vindhviður sem verða til umhverfis háhýsið að Grandavegi 47. Í NV- átt er varla stætt í nágreni við húsið og ekki batnar það þegar búið verður að byggja háhýsið á Lýsislóðinni en þá verður Grandavegurinn orðinn að vindgöngum ef ekkert verður að gert.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information