Göngustígur frá íþróttamiðstöð að sjósundaðstöðu, útistofu og yfir Klébergslæk.

Göngustígur frá íþróttamiðstöð að sjósundaðstöðu, útistofu og yfir Klébergslæk.

Að tengja betur íþróttamiðstöð, sjósundaðstöðu og útistofu. Um leið þarf að lækka "orkuveituveginn" við útistofuna að Klébergslæk og setja trébogabrú yfir lækinn.

Points

Góð tenging milli sjósundaðstöðu og sundlaugar styrkir aðsókn. Núverandi orkuveituvegur er allt of hár í landinu við útistofuna og takmarkar aðgengi að henni. Útistofan og Klébergslækur getur myndað skemmtilegri heild með því að fjarlægja fyllinguna í veginn þannig að hann fylgi betur landinu ásamt því að setja trébrúna sem upphaflega var ætlað að nota yfir lækinn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information