Hraðahindrun eða þrenging í Blesugróf

Hraðahindrun eða þrenging í Blesugróf

Því miður keyra ökumenn of hratt um Blesugrófina. Það mætti gjarnan hafa amk eina hraðahindrun þarna, eða þrengingu.

Points

Hraðahindrun á einum til tveimur stöðum hægir á umferð og skapar meira öryggi fyrir íbúa – sérstaklega börn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information