Endurnýjun leikvalla

Endurnýjun leikvalla

Það vantar að endurnýja og bæta við leiktækjum á leiksvæði barna sem búa í Álakvísl og Sílakvísl. Þetta er barnmarkt hverfi og því mikilvægt að börn hafi svæði til leika.

Points

Tek undir þetta. Auk þess þarf endurbætur á "aparóló" á opna svæðinu fyrir neðan Seiðakvísl. Mikilvægt að þessu verði kippt í liðinn sem fyrst.

Í hverfinu mínu Ártúnsholti er lítið um leiksvæði fyrir börn. Inn í hverfinu milli Álakvíslar og Sílakvíslar er lítill leikvöllur sem virkilega vantar viðhald og að hann sé endurnýjaður og sett ný tæki sem börn geta nýtt sér til leikja en ég veit ekki til þess að hann hafi nokkurn tímann verið endurnýjaður eða nokkuð gert fyrir hann síðastliðin 20 ár..

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information