Bylgjupappagáma við grenndarstöðvar

Bylgjupappagáma við grenndarstöðvar

Koma þarf upp gámum fyrir bylgjupappa við grenndarstöðvar. Óheimilt er að setja bylgjupappa með almennu heimilissorpi.

Points

Samkv. flokkunartöflu Sorpu má nú skila bylgjupappa í bláa grenndargáma eða í bláar tunnur.

Með tilkomu bláu tunnunnar gat fólk losað sig við bylgjupappann með almennum pappír en bylgjupappi er ekki leyfilegur í pappírsgáma á grenndarstöðvum Í sumum fjölbýlishúsum er bláa tunnan ekki raunhæfur kostur og íbúar þeirra húsa þurfa að fara með allan bylgjupappa á endurvinnslustöðvar. Því þarf annaðhvort að leyfa bylgjupappa í pappírsgámum eða setja upp sérstaka bylgjupappagáma á grenndarstöðvar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information