Við gatnamót Litluhlíðar - Bústaðavegar er trjágróður á horni sem mætti lengja í báðar áttir. Planta má háum trjám c.a. 50 metra í báðar áttir og lengja trjábeltið sem er til staðar.
Með þessum breytingum yrðu íbúar við Hörgshlíð minna varir við umferð/ljósagang frá þessum götum og það bum bæta líðan íbúanna.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation