Skíða og sleðabrekka fyrir börn og byrjendur í Úlfarsárdal.

Skíða og sleðabrekka fyrir börn og byrjendur í Úlfarsárdal.

Útbúa skíða og sleðabrekku neðan við gatnamót / hringtorg Reynisvatnsvegar og Fellavegs. Ekki þarf að kosta miklu til til að koma svæðinu í notkun, hreinsa upp nokkra gamla girðingastaura, fylla upp í lítinn skurð og fjarlægja einn skúr.

Points

Þarna í dalnum eru að rísa nokkrir boltavellir, og sundlaug á áætlun, ég hef ekki séð neinn nefna þessa hugmynd áður en í hvert skipti sem ég ferð þarna um dettur mér þetta í hug. Alveg tilvalinn staður fyrir ódýra og góða vetrarbrekku.

https://betri-hverfi-grafarholt-2014.betrireykjavik.is/ideas/2633-skidabrekku-i-grafarholtid Þessi hugmynd er líka hér inni um skíðabrekku

Þurfum endilega svona skíða- og sleðabrekku í hverfið...svona brekkur meira segja með lyftu eru í Húsahverfi í Grafarvogi og líka í Elliðaárdalnum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information