Bæta aðgengi að götuljósum yfir Stekkjabakka hjá Álfabakka

Bæta aðgengi að götuljósum yfir Stekkjabakka hjá Álfabakka

Það þarf að breikka gangbrautina sem liggur að syðri gangbrautinni (móts við Strætó). Hljóðmönin fyrir neðan hjólastíginn er of fyrirferðamikil. Gangbrautin þyrfti að ná 2 metra inneftir (í suðurátt) Stekkjabakkanum til að auka öryggið sem mest. Einnig vantar fláa þarna. Einnig mætti bæta aðgengið Mjóddarmegin

Points

Þetta eru gatnamót nálægt fjölförnustu strætóstoppistöð í Reykjavík. Fólk er að koma þarna með mikinn farangur; þarna vantar fláa og næga breidd fyrir ferðatöskur, reiðhjól og barnavagna.

13. nóvember 2013: Fyrirsögn stytt og ásláttarvilla löguð

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information