Fegrun Bergvíkurlækjar

Fegrun Bergvíkurlækjar

Það þarf að fegra lækinn milli göngubrúar og upp að ræsi, gera hann "náttúrulegri" með hlykkjum og planta lágvöxnum runnum.

Points

Verkefnið gæti tengt lækinn við nýjan fótboltavöll og myndi fegra umhverfið milli hverfis og skóla. Svæðið nýtist til útivistar og náttúruskoðunar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information